Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á hafnarskrifstofu
Farið yfir tvo fundi hafnarstjórnar með útgerðarmönnum, vöruflytjendum og þjónustaðilum við Hafnarfjarðarhöfn
<DIV>Fundarnenn lýstu ánægju sinni með þessa fundarröð, góða mætingu og umræður og töldu að þetta gæti verið gott skref inn í framtíðina. Næsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 17. febrúar í Turninum og þá verður ferðaþjónustufólki boðið.</DIV>
Hafnarstjóri lagði fram greinargerð sína um lóðamörk nærri vitanum við Vitastíg.
<DIV>Hafnarstjórn telur mjög mikilvægt að aðgengi að vitanum verði tryggt vegna menningarsögulegs gildi hans og jafnframt til að annast viðhald og eftirlit með honum.</DIV>
Lögð fram drög að lánssamningi milli Hafnarfjarðarhafnar og Íslandsbanka.
<DIV>Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti lánasamning þennan og leggur til við Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: ¨Bæjarstjórn Hafnarfjarðar heimilar Hafnarfjarðarhöfn að veðsetja eigur sínar samkvæmt fyrirliggjandi drögum að lánasamningi við Íslandsbanka.¨</DIV>
Lagðar fram upplýsingar úr rekstri hafnarinnar fyrir árið 2010
<DIV><DIV>Lagt fram</DIV></DIV>
Lögð fram ósk Rein sf um skammtímaleigu á hluta Óseyrarbrautar 27.
<DIV>Hafnarsstjórn heimilar Rein sf afnot af lóðinni við Óseyrarbraut 27 í samræmi við skilmála, sem hafnarstjóri kynnti á fundinum.</DIV>