Hafnarstjórn

15. febrúar 2011 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1388

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1011392 – Átaksverkefni tengd hafnsækinni starfsemi.

   Farið yfir tvo fundi hafnarstjórnar með útgerðarmönnum, vöruflytjendum og þjónustaðilum við Hafnarfjarðarhöfn

   <DIV&gt;Fundarnenn lýstu ánægju sinni með þessa fundarröð, góða mætingu og umræður&nbsp;og töldu að þetta gæti verið gott skref inn í framtíðina.&nbsp; Næsti fundur verður haldinn&nbsp; fimmtudaginn 17. febrúar í Turninum og þá verður ferðaþjónustufólki boðið.</DIV&gt;

  • 1003282 – Vitinn, lóðamörk Vitastígs 12

   Hafnarstjóri lagði fram greinargerð sína um lóðamörk nærri vitanum við Vitastíg.

   <DIV&gt;Hafnarstjórn telur mjög mikilvægt að aðgengi að vitanum verði tryggt vegna menningarsögulegs gildi hans og jafnframt til að annast viðhald og eftirlit með honum.</DIV&gt;

  • 1012138 – Lán frá Íslandsbanka til endurfjármögunar láns Bayerische Landesbank.

   Lögð fram drög að lánssamningi milli Hafnarfjarðarhafnar og Íslandsbanka.

   <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti lánasamning þennan og leggur til við Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: ¨Bæjarstjórn Hafnarfjarðar heimilar Hafnarfjarðarhöfn að veðsetja eigur sínar samkvæmt fyrirliggjandi drögum að lánasamningi við Íslandsbanka.¨</DIV&gt;

  • 0909217 – Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2010

   Lagðar fram upplýsingar úr rekstri hafnarinnar fyrir árið 2010

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 11022265 – Afnot af Óseyrarbraut 27

   Lögð fram ósk Rein sf um skammtímaleigu á hluta Óseyrarbrautar 27.

   <DIV&gt;Hafnarsstjórn heimilar&nbsp; Rein sf&nbsp; afnot af lóðinni við Óseyrarbraut 27 í samræmi við skilmála, sem hafnarstjóri kynnti á fundinum.</DIV&gt;

Ábendingagátt