Hafnarstjórn

21. júní 2011 kl. 12:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1395

Mætt til fundar

  • Eyjólfur Sæmundsson formaður
  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Helga R Stefánsdóttir aðalmaður
  • Ingvar J Viktorsson varamaður
  • Örn Tryggvi Johnsen varamaður

Ritari

  • Ína Illugadóttir skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • 0909104 – Saga Hafnarfjarðarhafnar

      Ingvar Viktorsson formaður ritnefndar skýrði frá gangi mála varðandi ritun sögu Hafnarfjarðarhafnar.

    • 1012039 – Óseyrarbraut 29 - 31, skipulag

      Farið yfir stöðu skipulagsmála framangreindra lóða.

      Sigurbergur Árnason greindi frá fundi skipulags- og byggingarráðs,sem haldin var í morgun varðandi breytingar á deiliskipulagi þessara lóða. Samþykkt að hafnarstjóri hafi samband við lóðarhafa og málið síðan tekið fyrir á ný.

    • 1011392 – Átaksverkefni tengd hafnsækinni starfsemi.

      Rætt um fyrirliggjandi verkefni og framhald þeirra.

    • 1010890 – Áætlun 2011, Hafnarfjarðarhöfn

      Farið var yfir stöðu viðskiptavina hafnarinnar ásamt helstu verkefni, sem eru í gangi og á döfinni.

      Hafnarstjóri fór yfir skuldastöðu ýmissa viðskiptavina,og hann gerði grein fyrir helstu verkefnum sem unnið er að í dag á vegum hafnarinnar. Jafnframt fór hann yfir stöðu mála varðandi ýmis verkefni og lóðir á hafnarsvæðinu.

Ábendingagátt