Hafnarstjórn

4. október 2011 kl. 12:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1399

Mætt til fundar

 • Eyjólfur Sæmundsson formaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Örn Tryggvi Johnsen varamaður
 • Lovísa Árnadóttir varamaður

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1109041 – Áætlun fyrir Hafnarfjarðarhöfn 2012

   Lögð fram drög að rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2012.

   Hafnarsjórn samþykkir að vísa áætluninni til síðari umræðu á næsta fundi sínum.

  • 1012039 – Óseyrarbraut 29 - 31, skipulag

   Hafnarstjóri greindi frá stöðu deiliskipulags fyrir lóðirnar.

   Hafnarstjóra er falið að undirbúa lóðasamninga við hlutaðeigandi.

  • 0708068 – Fornubúðir 1A (Óseyrarbraut 1b)

   Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu deiliskipulags lóðarinnar.

Ábendingagátt