Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á hafnarskrifstofu
Auk þess sat bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir fundinn.
Hafnarstjóri lagði fram Rekstraryfirlit fyrir fyrstu 6 mánuði rekstrarársins 2012. Ennfremur lagði hann fram yfirlit yfir skipakomur og vörumagn fyrir sama tímabil.
Ljóst er að að rekstrarstaða er í góðu samræmi við fjárhagsáætlun ársins 2012 og skipakomur og vörumagn eru áþekk og sl. ár.
Hafnarstjóri fór yfir stöðu mála varðandi Óseyrarbraut 29.
Hafnarstjóri fór yfir stöðu mála varðandi Óseyrarbraut 31.
Hafnarstjóri fór yfir vinnu hafnarstarfsmanna við mótun umhverfisstefnu hafnarinnar og hve langt hún er komin.$line$Einnig greindi hann frá áætlun um móttöku úrgangs frá skipum, sem verið er að leggja lokahönd á.
Hafnarstjórn samþykkti að með ársreikningi næsta árs fylgi kafli um umhverfisstefnu hafnarinnar og framkvæmd hennar. $line$Jafnframt samþykkti hafnarstjórn að fela Bjarna Sveinssyni að ræða við Matís um hreinlæti við fiskflutninga á hafnarsvæðum.$line$Samþykkt að fela hafnarstjóra að taka saman minnisblað með tillögum um næstu skref í þessum málum.
Hafnarstjóri fór yfir stöðu nokkurra verkefna, sem miða að því að styrkja viðskipti hafnarinnar.$line$Hann fór einnig yfir bakslag í ákveðnum verkefnum vegna ytri aðstæðna.
Frestað