Hafnarstjórn

16. október 2012 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1416

Mætt til fundar

 • Eyjólfur Sæmundsson formaður
 • Guðfinna Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Haraldur Þór Ólason aðalmaður
 • Helga R Stefánsdóttir aðalmaður
 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

Ritari

 • Ína Illugadóttir skrifstofustjóri
 1. Almenn erindi

  • 1209178 – Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2013

   Tekin til síðari umræðu rekstraráætlun hafnarinnar fyrir árið 2013 og fjárhagsáætlun 2013 til 2023. Hafnarstjóri gerði grein fyrir þeim breytingum sem gerðar hafa verið á fjárhagsáætlun frá fyrri umræðu. Jafnframt fór hann yfir og útskýrði áætlun um fjármagnshreyfingar frá 2013 til 2023.

   Hafnarstjórn samþykkir samhljóða framlagða rekstraráætlun fyrir árið 2013 ásamt fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árin 2013 til 2023 og leggur til við bæjarstjórn Hafnarfjarðar að samþykkja þær.

  • 1209178 – Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2013

Ábendingagátt