Hafnarstjórn

11. júní 2013 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1429

Mætt til fundar

 • Eyjólfur Sæmundsson formaður
 • Guðfinna Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Haraldur Þór Ólason aðalmaður
 • Helga R Stefánsdóttir aðalmaður
 • Birna Ólafsdóttir varamaður
 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

Einnig mætti til fundarins Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

Ritari

 • Ína Illugadóttir skrifstofustjóri

Einnig mætti til fundarins Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

 1. Almenn erindi

  • 1209178 – Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2013

   Kynnt tilboð í endurfjármögnun láns hafnarinnar.

   Samþykkt að taka málið aftur til umræðu á næsta fundi.

  • 1306083 – Óseyrarbraut 2, endurnýjun á lóðarleigusamningi

   Lögð fram ósk S-fasteigna ehf og Fáka og fólks ehf um endurnýjun lóðaleigusamnings fyrir Óseyrarbraut 2 í Hafnarfirði, undirritað Ingunn Agnes Kro, hdl f.h. S-fasteigna ehf og Jón Ólafur Guðmundsson fyrir hönd Fáka og fólks ehf.

   Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti að endurnýja lóðaleigusamning vegna Óseyrarbraut 2.

Ábendingagátt