Hafnarstjórn

19. júní 2013 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1430

Mætt til fundar

 • Eyjólfur Sæmundsson formaður
 • Guðfinna Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Helga R Stefánsdóttir aðalmaður
 • Lovísa Árnadóttir varamaður
 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri mætti einnig til fundarins.

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri mætti einnig til fundarins.

 1. Almenn erindi

  • 1209178 – Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2013

   Farið yfir tilboð í endurfjármögnun láns hafnarinnar.

   Hafnarstjórn samþykkir samhljóða að fela hafnarstjóra að ganga til samninga við Íslandsbanka um endurfjármögnun erlends láns hafnarinnar á grundvelli tilboðs bankans, dagsett 29. maí 2013.

  • 1001175 – Stefnumótun Hafnarfjarðarhafnar

   Hafnarstjóri fór yfir stefnukort hafnarinnar og stöðuna á einsökum liðum.

Ábendingagátt