Hafnarstjórn

25. júní 2013 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1431

Mætt til fundar

  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Helga R Stefánsdóttir aðalmaður
  • Örn Tryggvi Johnsen varamaður
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

Á fundinn mættu Lúðvík Geirsson og Elín Soffía Harðardóttir nýskipaðir aðalfulltrúar Samfylkingarinnar í hafnarstjórn.
Einnig sat fundinn Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri

Á fundinn mættu Lúðvík Geirsson og Elín Soffía Harðardóttir nýskipaðir aðalfulltrúar Samfylkingarinnar í hafnarstjórn.
Einnig sat fundinn Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

  1. Almenn erindi

    • 1306217 – Hafnarstjórn

      Kosið í embætt hafnarstjórnar

      Bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir lagði til að Lúðvík Geirsson verði kjörinn formaður hafnarstjórnar.$line$$line$Hafnarstjórn samþykkti samhjóða að kjósa Lúðvík Geirsson formann hafnarstjórnar.$line$Önnur emættisskipan hafnarstjórnar verður óbreytt.

    • 1209178 – Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2013

      Hafnarstjórn fór yfir og kynnti stöðu fjármála og verkefna hafnarinnar.

      Hafnarstjóri kynnti nýjum hafnarstjórnarmönnum tilboð sem höfnin fékk í endurfjármögnun láns hafnarinnar.

Ábendingagátt