Hafnarstjórn

1. október 2013 kl. 11:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1435

Mætt til fundar

  • Lúðvík Geirsson formaður
  • Elín Soffía Harðardóttir aðalmaður
  • Haraldur Þór Ólason aðalmaður
  • Lovísa Árnadóttir varamaður
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 1006284 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar heildarendurskoðun.

      Lagt fram tölvuskeyti frá Sviðstjóra/skipulags- og byggingafulltrúa dagsett 30. september 2013, þar sem meðal annars er óskað eftir umsögn hafnarstjórnar um drög að endurskoðuðu aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025.$line$Meða skeytinu fylgdi greinargerð, kort og tillaga að húsverndun.

      Hafnarstjórn samþykkir að taka tillögu að umsögn fyrir á fundi sínum 15. október næstkomandi að undangengnum gögnum, sendum stjórnarmönnum.

    • 1209314 – Markaðssetning

      Hafnarstjóri greindi frá heimsókn sinni til erlendra útgerða fiskiskipa og þátttöku hafnarinnar í sýningu fyrir skemmtiferðaskip í Hamborg.

Ábendingagátt