Hafnarstjórn

18. október 2013 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1437

Mætt til fundar

 • Lúðvík Geirsson formaður
 • Elín Soffía Harðardóttir aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Örn Tryggvi Johnsen varamaður
 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

Ritari

 • Ína Illugadóttir skrifstofustjóri
 1. Almenn erindi

  • 1310316 – Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2014

   Lögð fram rekstraráætlun Hafnarfjarðarhafnar til kynningar og fyrri umræðu.

   Hafnarstjóri skýrði helstu þætti áætlunarinnar. Hafnarstjórn samþykkir að vísa áætluninni til síðari umræðu á næsta fundi sínum.

Ábendingagátt