Hafnarstjórn

22. október 2013 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1438

Mætt til fundar

 • Lúðvík Geirsson formaður
 • Elín Soffía Harðardóttir aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Helga R Stefánsdóttir aðalmaður
 • Örn Tryggvi Johnsen varamaður
 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri sat fundinn, sem og Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri.

Ritari

 • Ína Illugadóttir skrifstofustjóri

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri sat fundinn, sem og Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri.

 1. Almenn erindi

  • 1310316 – Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2014

   Rekstrar og fjárhagsáætlun hafnarinnar tekinn til síðari umræðu, samkvæmt samþykkt hafnarstjórnar frá 18. október sl.

   Hafnarstjóri fór yfir helstu þætti áætlunarinnar og jafnframt fór hann yfir fjárhagsáætlun áranna 2014 – 2017. $line$Hafnarstjórn samþykkir samhljóða framlagðar áætlanir og leggur til við bæjarstjórn Hafnarfjarðar að samþykkja hana.

Ábendingagátt