Hafnarstjórn

17. desember 2013 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1442

Mætt til fundar

 • Lúðvík Geirsson formaður
 • Elín Soffía Harðardóttir aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Haraldur Þór Ólason aðalmaður
 • Helga R Stefánsdóttir aðalmaður
 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1310316 – Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2014

   Farið yfir ýmis atriði tengd gjaldskrá hafnarinnar fyrir árið 2014.$line$

   Ákveðið að taka málið fyrir síðar.

Ábendingagátt