Hafnarstjórn

4. febrúar 2015 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1466

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Pétur Óskarsson aðalmaður
  • Gylfi Ingvarsson aðalmaður
  • Ragnheiður Gestsdóttir varamaður

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 1405031 – Óseyrarbraut 24, lóðarleigusamningur

      Tekin fyrir krafa Lýsingar hf um endurgreiðslu hluta lóðagjalda.

      Hafnarstjórn hafnar kröfu Lýsingar hf á þeim forsendum að Lýsing hf. var ekki upphaflegur lóðarhafi.

    • 1405032 – Óseyrarbraut 26, lóðarleigusamningur

      Tekin fyrir krafa Lýsingar hf um endurgreiðslu hluta lóðagjalda.

      Hafnarstjórn hafnar kröfu Lýsingar hf á þeim forsendum að Lýsing hf. var ekki upphaflegur lóðarhafi.

    • 15011099 – Ljósmál - heimildarmynd um sögu vita á Íslandi

      Tekin fyrir ósk Ljósmáls um styrk til heimildarmyndargerðar um vita á Íslandi

      Hafnarstjórn getur ekki orðið við erindinu.

    • 1501433 – Hafnamál við Faxaflóa, Faxaflóahafnir

      Hafnarstjóri fór yfir og kynnti niðurstöður á athugun valkosta fyrir framtíðarhöfn við Faxaflóa sunnanverðan, frá 2013

      Málinu frestað.

Ábendingagátt