Hafnarstjórn

30. mars 2015 kl. 10:30

á hafnarskrifstofu

Fundur 1468

Mætt til fundar

 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Pétur Óskarsson aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1503412 – Samningur Hafnarfjarðarhafnar og Eimskips um Óseyrarbraut 22

   Lagt fram bréf Nordic lögfræðiþjónustu, dagsett 20. mars 2015, fyrir hönd Gelidus ehf, vegna Óseyrarbrautar 22.

   Lagt fram.$line$Hafnarstjóra falið að vinna málið áfram.

Ábendingagátt