Hafnarstjórn

28. október 2015 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1477

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 1409804 – Fjárhagsáætlun, gjaldskrá, uppgjör og ársreikningur 2015

      Hafnarstjóri fór yfir stöða rekstrar fyrstu 9 mánuði 2015

    • 1509716 – Áætlun, gjaldskrá, uppgjör og ársreikningur 2016

      Farið yfir rekstraráætlun hafnarinnar fyrir 2016 ásamt fjárhagsáætlun 2016 – 2019

      Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi rekstrar- og fjárhagsáætlun fyrir Hafnarfjarðarhöfn og leggur til við bæjarstjórn að afgreiða hana með sama hætti.

    • 1208466 – Viðlegugjöld flotkvía, viðræður.

      Hafnarstjóri gerði grein fyrir viðræðum forstjóra Vélsmiðju Orms og Víglundar ehf.

    • 1510199 – Flensborgarhöfn, aðgengi að svæðinu

      Hafnarstjóri gerði grein fyrir lagfæringum, sem gerðar hafa verið í aðgengismálum, borið ofaní götustúfinn og lagfærð aðkoma frá Strandgötu 86

Ábendingagátt