Hafnarstjórn

25. janúar 2016 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1481

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Pétur Óskarsson aðalmaður
  • Gylfi Ingvarsson aðalmaður
  • Ragnheiður Gestsdóttir varamaður

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 1503412 – Krafa Gelidus vegna Óseyrarbrautar 22

      Lagt fram bréf Nordik lögfræðiþjónustu, fyrir hönd Gelidus ehf,

      Hafnarstjórn hafnar kröfunni og felur Juris lögmönnum að svara erindinu.

    • 16011129 – Óseyrarbraut 26B, deiliskipulagsbreyting

      Lögð fram tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Óseyrarbraut 26B

      Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að breytingu deiliskipulags lóðarinnar Óseyrarbrautar 26B fyrir sitt leyti og vísar málinu til skipulags og byggingaráðs.

    • 16011143 – Deiliskipulagsbreyting, stækkun flæðigryfju.

      Lögð fram ósk og tillaga Rio-Tinto, Alcan á Íslandi hf. um breytingu á deiliskipulagi við Straumsvík, til að stækka flæðigryfju fyrirtækisins.

      Hafnarstjórn tekur jákvætt í erindið og vísar málinu til skipulags og byggingaráðs.

Ábendingagátt