Hafnarstjórn

1. febrúar 2016 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1482

Mætt til fundar

 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Pétur Óskarsson aðalmaður
 • Gylfi Ingvarsson aðalmaður
 • Ragnheiður Gestsdóttir varamaður

Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri mætti til fundarins

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri

Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri mætti til fundarins

 1. Almenn erindi

  • 16011215 – Starfsmannamál hafnarinnar 2016

   Lagt fram bréf hafnarstjóra dagsett 25. janúar 2016, þar sem hann tilkynnir um starfslok sín.

   Hafnarstjórn samþykkir að skipa 3 manna nefnd úr Hafnarstjórn sem mun vinna að því með stuðningi mannauðsstjóra bæjarins að auglýsa eftir og ráða nýjan hafnarstjóra.
   Nefndina skipa Unnur Lára Bryde, Pétur Óskarsson og Gylfi Ingvarsson.

Ábendingagátt