Hafnarstjórn

25. apríl 2016 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1485

Mætt til fundar

 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Pétur Óskarsson aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1409804 – Fjárhagsáætlun, gjaldskrá, uppgjör og ársreikningur 2015

   Ársreikningur 2015, síðari umræða.

   Hafnarstjórn samþykkir ársreikninginn og leggur til við bæjarstjórn að staðfesta hann.

  • 1604455 – Lóðir á Hvaleyrarhafnarsvæði

   Farið yfir úthlutunarskilmála lóða á Hvaleyrarhafnarsvæðinu.

  • 1506196 – Hávaði frá skipum í höfninni

   Farið yfir kvörtun frá íbúa Norðurbakka um hávaða frá skipum í höfninni.

   Hafnarstjóra falið að vinna áfram að úrbótum til að draga úr hávaða.

Ábendingagátt