Hafnarstjórn

8. desember 2016 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1496

Mætt til fundar

 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Pétur Óskarsson aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.

 1. Almenn erindi

  • 1501090 – Flensborgarhöfn starfshópur 2014-2015

   Farið yfir stöðu í vinnu starfshóps hafnarstjórnar og skipulagsráðs um skipulag Flensborgarhafnar og rætt um fyrirkomulag á væntanlegri samkeppni um svæðið.

  • 1612092 – Framkvæmdamál 2017

   Farið yfir drög að framkvæmdaverkefnum á hafnarsvæði á komandi ári.

Ábendingagátt