Hafnarstjórn

1. febrúar 2017 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1500

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Pétur Óskarsson aðalmaður
  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.

  1. Almenn erindi

    • 1701604 – Háibakki - undirbúningsframkvæmdir

      Kynnt frumdrög að hönnun Háabakka, viðlegubakka milli Óseyrarbryggju og Suðurbakka.

      Hafnarstjórn horfir til uppbyggingu Háagranda sem mikilvægs áfanga í frekari þróun á opnu hafnarsvæði við Flensborgarhöfn. Hafnarstjóra falið að láta vinna frekari útfærslur varðandi framkvæmd og kostnað.

    • 1701037 – Opin samkeppni um Flensborgarhöfn

      Rætt um frekari undirbúning og tímasetningar fyrir opna samkeppni um Flensborgarhöfn.

    • 1608513 – Skipaumferð og vörumagn um Hafnarfjarðarhöfn 2016

      Lagt fram yfirlit um skipaumferð og vörumagn sem fór um Hafnarfjarðarhöfn á árinu 2016.

Ábendingagátt