Hafnarstjórn

15. febrúar 2017 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1501

Mætt til fundar

 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Pétur Óskarsson aðalmaður

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1612274 – Framkvæmdir á hafnarlóðum 2017

   Farið yfir stöðu framkvæmda á hafnarlóðum og lóðamál almennt.

  Kynningar

  • 1701313 – Sjálfvirk rafmagnssala eTactica

   Hafnarstjóri kynnti nýja útfærslu á rafmagnssölu til báta í Flensborgarhöfn.

   Hafnarstjórn samþykkir að taka upp nýtt fyrirkomulag á rafmagnssölunni.

Ábendingagátt