Hafnarstjórn

1. mars 2017 kl. 08:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1502

Mætt til fundar

 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Pétur Óskarsson aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.

 1. Kynningar

  • 1509716 – Áætlun, gjaldskrá, uppgjör og ársreikningur 2016

   Farið yfir helstu niðurstöður varðandi rekstur hafnarinnar á árinu 2016.

  • 1612274 – Framkvæmdir á hafnarlóðum 2017

   Rætt nánar um framkvæmdir á hafnarlóðum á yfirstandandi ári og stöðu lóðamála.

Ábendingagátt