Hafnarstjórn

24. apríl 2017 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1505

Mætt til fundar

 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Pétur Óskarsson aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1509716 – Áætlun, gjaldskrá, uppgjör og ársreikningur 2016

   Ársreikningur 2016, síðari umræða.

   Hafnarstjórn samþykkir ársreikninginn og leggur til við bæjarstjórn að staðfesta hann.

  • 1611056 – Óseyrarbraut 17, lóðarleigusamningur - forkaupsréttur

   Lagt fram erindi þar sem óskað er eftir að Hafnarfjarðarhöfn falli frá forkaupsrétti að kaupum á eigninni Óseyrarbraut 17.

   Hafnarstjórn samþykkir að falla frá forkaupsrétti á lóðinni Óseyrarbraut 17.

  Kynningar

  • 1604455 – Lóðir á Hvaleyrarhafnarsvæði

   Lögð fram drög að leigusamningi vegna Óseyrarbrautar 31b.

   Hafnarstjórn samþykkir framlagða tillögu fyrir sitt leyti.

  • 1612092 – Framkvæmdamál 2017

   Rætt um framkvæmdir við Flensborgarhöfn á komandi sumri.

Ábendingagátt