Hafnarstjórn

24. maí 2017 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1507

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Haraldur Líndal Haraldsson mltti til fundarins.

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Haraldur Líndal Haraldsson mltti til fundarins.

  1. Umsóknir

    • 1607092 – Óseyrarbraut 27 lóðaumsókn

      Lagt fram erindi frá Köfunarþjónustunni ehf kt. 431007-1180, dags. 18. maí 2017 þar sem óskað er eftir úthlutun á lóðinni Óseyrarbraut 27 og jafnframt óskað eftir breytingum á núverandi lóðaskipan.

    Kynningar

    • 1604455 – Lóðir á Hvaleyrarhafnarsvæði

      Hafnarstjóri fór yfir stöðu og frammkvæmdir á einstaka lóðum á hafnarsvæðinu.

    • 1612274 – Framkvæmdir á hafnarlóðum 2017

      Rætt um útfærslu á fráleggssvæði fyrir höfnina á uppfyllingu vestan við olíukerið.

    • 1607316 – Kynningarefni um Hafnarfjarðarhöfn

      Lagður fram nýr kynningarbæklingur á ensku um aðstöðu og þjónustu í Hafnarfjarðarhöfn og Straumsvíkurhöfn.

    • 1705274 – Sjómannadagurinn 2017

      Hafnarstjóri greindi frá samstarfi og undirbúningi hátíðarhalda vegna Sjómannadagsins þann 10.- 11. júní nk.

Ábendingagátt