Hafnarstjórn

11. apríl 2018 kl. 08:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1525

Mætt til fundar

 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
 • Borghildur Sölvey Sturludóttir aðalmaður
 • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.

 1. Almenn erindi

  • 1705514 – Straumsvík, lóðir fyrir vinnubúðir

   Lagður fram endurskoðaður leigusamningur fyrir lóðina Víkurgata 11A í Straumsvík.

   Hafnarstjórn samþykkir að Verktæki ehf. kt. 80109-0660, verði skráður leigutaki að lóðinni Víkurgata 11A í Straumsvík í staðinn fyrir Verkvík-Sandtak ehf. kt. 520472-0109 sbr. samþykkt hafnarstjórnar frá 31. janúar 2018.

  Kynningar

Ábendingagátt