Hafnarstjórn

24. maí 2018 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1528

Mætt til fundar

 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Gylfi Ingvarsson aðalmaður
 • Karólína Helga Símonardóttir aðalmaður
 • Helga R Stefánsdóttir varamaður

Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri mætti til fundarins.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri mætti til fundarins.

 1. Almenn erindi

  Kynningar

  • 1708456 – Fjárhags- og rekstraráætlun 2018

   Hafnarstjóri fór yfir rekstur hafnarinnar á fyrsta ársþriðjungi 2018 og jafnframt samanburð á rekstrarliðum 2014-2017.

   Hafnarstjórn fagnar góðum árangri í rekstri sl. ár og björtum framtíðarhorfum Hafnarfjarðarhafnar.

Ábendingagátt