Hafnarstjórn

27. mars 2019 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1547

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
 • Jón Ingi Hákonarson aðalmaður
 • Guðmundur Fylkisson varamaður
 • Gylfi Ingvarsson varamaður

Til fundarsins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarsins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

 1. Almenn erindi

  • 1903508 – Ársreikningur 2018

   Lagður fram ársreikningur Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2018 til fyrri umræðu. Rósa Steingrímsdóttir fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar mætti til fundarins og kynnti ársreikninginn.

   Ársreikningnum vísað til síðari umræðu og afgreiðslu á næsta fundi hafnarstjórnar.

  Kynningar

  • 1806317 – Uppbygging á hafnarsvæðinu

   Lögð fram fundargerð samráðsnefndar frá 15. mars sl. og farið yfir undirbúning fyrir vinnu- og kynningarfundi með arkitektum 9. apríl.

Ábendingagátt