Hafnarstjórn

15. apríl 2019 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1549

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Ágúst Bjarni Garðarsson aðalmaður
 • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
 • Jón Ingi Hákonarson aðalmaður

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

 1. Kynningar

  • 1701604 – Háibakki - undirbúningur og framkvæmdir

   Farið yfir tillögur að útfærslu á yfirborðsfrágangi við Háabakka. Sveinn Þórarinsson arkitekt mætti til fundarins.

  • 1806317 – Uppbygging á hafnarsvæðinu

   Lögð fram fundargerð samráðsnefndar frá 8. apríl sl. og farið yfir vinnufundi með arkitektum þann 8. og 9. apríl sl.

  • 1705274 – Sjómannadagurinn

   Hafnarstjóri kynnti undirbúningsvinnu fyrir hátíðarhöld við Hafnarfjarðarhöfn á Sjómannadaginn 2. júní nk.

  Almenn erindi

  • 1903280 – Óseyrarbraut 27, breyting

   Lagt fram erindi frá umhverfis- og skipulagsþjónustu varðandi grenndarkynningu á nýrri aðkomu að lóð nr. 27 við Óseyrarbraut.

   Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við framlagða tillögu.

Ábendingagátt