Hafnarstjórn

11. september 2019 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1557

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Ágúst Bjarni Garðarsson aðalmaður
 • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir aðalmaður

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
 1. Kynningar

  • 18129655 – Heimasíða hafnarinnar endurnýjun

   Farið yfir útlit og innihald í lokfrágangi á nýrri heimasíðu hafnarinnar. Garðar Rafn Eyjólfsson frá þjónustu- og þróunarsviði mætti til fundarins.

  • 1909113 – Fjárhags- og rekstraráætlun 2020

   Farið yfir undirbúing að gerð fjárhagsáætlunar fyrir 2020. Einnig kynnt drög að framkvæmdaáætlun fyrir 2020 og langtímaáætlun 2021-2023.

  • 1806317 – Uppbygging á hafnarsvæðinu

   Formaður hafnarstjórnar fór yfir síðustu útfærslur af rammaskipulagstillögu fyrir Flensborgarhöfn og Óseyrarsvæði.

Ábendingagátt