Hafnarstjórn

16. júní 2020 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1576

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Fylkisson varamaður

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
  1. Kynningar

    • 1909113 – Fjárhags- og rekstraráætlun 2020

      Farið yfir rekstur hafnarsjóðs fyrstu fimm mánuði ársins.

    • 1809389 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025, endurskoðun

      Lögð fram til kynningar drög að skipulagslýsing – matslýsing dags 18. maí 2020, fyrir endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar 2020. sem skipulags- og byggingaráð samþykkti á fundi sínum þann 19. maí sl. að vísa til umsagnar og kynningar hjá nefndum og ráðum.

    • 1407063 – Norðurgarður, endurbygging

      Hafnarstjóri kynnti stöðu og undirbúning verkefnisins, samstarf við framkvæmdasvið, umfjöllun í umhverfis- og framkvæmdaráði og kynningu á tillögum í skipulags- og byggingaráði.

    • 1912342 – Súrálsbakki Straumsvík- tjón. v. óveðurs

      Hafnarstjóri kynnti stöðu endurbóta á Súrálsbakka í Straumsvík í kjölfar óveðurs þann 9. desember á sl. ári.

Ábendingagátt