Hafnarstjórn

6. nóvember 2020 kl. 11:30

á fjarfundi

Fundur 1586

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
 • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður
 • Guðmundur Fylkisson varamaður

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1407063 – Norðurgarður og Norðurbakki - endurbygging

   Lögð fram tillaga að óverulegri breytingu á skilmálum greinargerðar Norðurbakka. Á fundinn mætti Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi.

   Hafnarstjórn samþykkir óverulega breytingu á greingerð deiliskipulags Norðurbakka frá 2004/2005 með vísan til 2. mgr. 43.gr skipulagslaga og vísar málinu til staðfestingar í bæjarstjórn.

Ábendingagátt