Hafnarstjórn

16. desember 2020 kl. 10:00

á fjarfundi

Fundur 1589

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
 • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður
 • Helga R Stefánsdóttir varamaður
 • Guðmundur Fylkisson varamaður

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

 1. Kynningar

  • 1909113 – Fjárhags- og rekstraráætlun 2020

   Hafnarstjóri kynnti yfirlit um rekstur hafnarinnar fyrir fyrstu 10 mánuði ársins 2020.

  • 2001191 – Framkvæmdir á hafnarsvæðum 2020

   Farið yfir stöðu framkvæmda á hafnarsvæðinu.

  • 1701604 – Háibakki - undirbúningur og framkvæmdir

   Hafnarstjóri skýrði frá stöðu á smíði trébryggju við Háabakka, klæðningu á tæknirými og öðrum frágangi á svæðinu.

Ábendingagátt