Hafnarstjórn

13. janúar 2021 kl. 10:00

á fjarfundi

Fundur 1590

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Ágúst Bjarni Garðarsson aðalmaður
  • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
  • Bjarney Grendal Jóhannesdóttir varamaður

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

  1. Almenn erindi

    • 1907017 – Hafnarsvæði, Aðalskipulagsbreyting

      Lögð fram drög að greinargerð um breytingu á aðalskipulagi hafnarsvæðisins sem skipulags- og byggingaráð vísaði til hafnarstjórnar á fundi sínum 25. desember 2020.

    • 2012193 – Óseyrarbraut 6, deiliskipulags breyting

      Lagt fram erindi frá umhverfis- og skipulagssviði Hafnarfjarðar dags 17. desember 2020 um grenndarkynningu varðandi tillögu að deiliskipulagsbreytingu á nýtingarhlutfalli lóðarinnar Óseyrarbraut 6 úr 0.4 í 0.6. Byggingareitur lóðarinnar helst óbreyttur. Skipulags- og byggingaráð samþykkti á fundi sínum 20. nóvember 2018 umrædda hækkun á nýtingahlutfalli.

      Hafnarstjórn gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða deiliskipulagsbreytingu.

    Kynningar

    • 2001191 – Framkvæmdir á hafnarsvæðum 2020

      Hafnarstjóri fór yfir stöðu helstu framkvæmda á hafnarsvæði og nýtingu á lóðum á geymslusvæði.

Ábendingagátt