Hafnarstjórn

10. febrúar 2021 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1592

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Ágúst Bjarni Garðarsson aðalmaður
 • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

 1. Almenn erindi

  Kynningar

  • 1905304 – Landtengingar skipa, háspenna

   Lögð fram til kynningar svör við fyrirspurnum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti varðandi stöðu landtengingarmála á hafnarsvæðinu og framtíðaráform.

Ábendingagátt