Hafnarstjórn

24. febrúar 2021 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1593

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
 • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður
 • Guðmundur Fylkisson varamaður

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

 1. Almenn erindi

  Kynningar

  • 2102617 – Framkvæmdir á hafnarsvæðum 2021

   Hafnarstjóri fór yfir stöðu mála varðandi helstu framkvæmdir á hafnarsvæðum í Hafnarfirði og Straumsvík.

Ábendingagátt