Hafnarstjórn

26. febrúar 2021 kl. 14:00

á fjarfundi

Fundur 1594

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
 • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður
 • Guðmundur Fylkisson varamaður

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1907017 – Hafnarsvæði, Aðalskipulagsbreyting

   Lögð fram greinargerð um breytingu á aðalskipulagi hafnarsvæðisins ásamt uppdrætti aðalskipulagsbreytingar.

   Hafnarstjórn samþykkir uppfærða greinargerð og uppdrátt aðalskipulagsbreytingarinnar og vísar erindinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Ábendingagátt