Hafnarstjórn

2. júní 2021 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1601

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Ágúst Bjarni Garðarsson aðalmaður
  • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
  • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

  1. Almenn erindi

    • 1112030 – Óseyrarbraut 40A, lóðarleigusamningur

      Lögð fram drög að lóðaleigusamningi fyrir stækkaða lóð að Óseyrarbraut 40A.

      Hafnarstjórn samþykkir að leggja til við bæjarráð að samþykkja fyrirliggjandi lóðaleigusamning við Vélsmiðju Orms og Víglundar ehf. kt. 480998-2789 um lóðina Óseyrarbraut 40A.

    • 1609670 – Lóðir í eigu hafnarinnar og lóðarleigusamningar

      Farið yfir stöðu lóðamála á hafnarsvæði.

    Kynningar

    • 1905304 – Landtengingar skipa, háspenna

      Hafnarstjóri fór yfir stöðu varðandi landtengingarmálin og undirbúning að útboði í samvinnu við Ríkiskaup.

Ábendingagátt