Hafnarstjórn

22. september 2021 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1606

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
 • Guðmundur Fylkisson varamaður
 • Gylfi Ingvarsson varamaður

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

 1. Kynningar

  • 1907215 – Umhverfisstefna Hafnarfjarðarhafnar

   Lagt fram minnisblað hafnarstjóra um stöðuna í aðgerðaráætlun í Umhverfisstefnu Hafnarfjarðarhafnar.

  • 2109186 – Hafnarsvæði í Straumsvík

   Skýrt frá viðræðum hafnaryfirvalda við skipulags- og framkvæmdasvið varðandi vegtengingar vegna mögulegrar frekari þróunar og uppbyggingar á hafnarsvæði í Straumsvík. Sigurður Guðmundsson verkfræðingur frá Strendingi mætti til fundarins.

  • 2108219 – Fjárhags- og rekstraráætlun 2022

   Undirbúningsvinna fyrir gerð fjárhags- og rekstraráætlunar fyrir árið 2022.

Ábendingagátt