Hafnarstjórn

1. desember 2021 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1611

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Guðmundur Fylkisson aðalmaður
 • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
 • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Magnús Ægir Magnússon tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Magnús Ægir Magnússon tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

 1. Kynningar

  • 2109186 – Hafnarsvæði í Straumsvík

   Farið yfir undirbúning frekari uppbyggingar á hafnarsvæðinu í Straumsvík.

  • 2011564 – Flensborgarhöfn, deiliskipulag

   Yfirferð á útfærslum rammaskipulags fyrir Flensborgar- og Hamarshöfn.

  • 2009101 – Fjárhags- og rekstraráætlun 2021

   Lagt fram yfirlit um rekstur hafnarsjóðs fyrir fyrstu 9 mánuði ársins 2021.

Ábendingagátt