Hafnarstjórn

19. janúar 2022 kl. 10:00

á fjarfundi

Fundur 1613

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Guðmundur Fylkisson aðalmaður
 • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
 • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

 1. Kynningar

  • 2109186 – Hafnarsvæði í Straumsvík

   Farið yfir stöðu undirbúnings frekari uppbyggingar á hafnarsvæðinu í Straumsvík. Sigurður Guðmundsson frá Stendingi mætti til fundarins.

  • 2112198 – Hamarshöfn

   Lögð fram samþykkt skipulags- og byggingaráðs frá 18. janúar sl. um að hafinn verði undirbúningur að vinnu við hönnun og deiliskipulag fyrir Hamarshöfn og landfyllingar þar í kring í samræmi við bókun hafnarstjórnar frá 17. nóvember sl. Sigurður Guðmundsson frá Strendingi fór yfir mögulegar útfærslur að landfyllingum, viðlegurými og sjóvarnargarði við Hamarshöfn.

  • 1407063 – Norðurgarður og Norðurbakki - endurbygging

   Farið yfir stöðu framkvæmda við Norðurgarð og Norðurbakka.

Ábendingagátt