Hafnarstjórn

26. ágúst 2022 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1623

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Garðar Smári Gunnarsson aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
 • Gylfi Ingvarsson varamaður
 • Margrét Vala Marteinsdóttir varamaður

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1907017 – Hafnarsvæði, Aðalskipulagsbreyting

   Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa við athugasemdum sem bárust við tillögu á breytingu á hafnarsvæði á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025. Tillagan var auglýst tímabilið 16.3-27.4.2022. Athugasemdir bárust. Skipulags- og byggingaráð samþykkti á fundi sínum 25. ágúst sl. að taka undir umsögn skipulagsfulltrúa vegna framkominna athugasemda og vísar til staðfestingar hafnarstjórnar.

   Hafnarstjórn samþykkir framlagða umsögn skipulagsfulltrúa og auglýsta tillögu og vísar málinu til staðfestingar í bæjarstjórn.

  Kynningar

  • 2201107 – Framkvæmdir á hafnasvæðum 2022

   Farið yfir stöðu helstu framkvæmda- og skipulagsmála á hafnarsvæðinu.

  • 2208065 – Fjárhags- og rekstraráæltun 2023

   Rætt um undirbúning og tímaramma fyrir gerð fjárhags- og framkvæmdaáætlunar fyrir 2023.

Ábendingagátt