Hafnarstjórn

16. júní 2011 kl. 08:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1994

Mætt til fundar

 • Eyjólfur Sæmundsson formaður
 • Guðfinna Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Haraldur Þór Ólason aðalmaður
 • Helga R Stefánsdóttir aðalmaður

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 1012039 – Óseyrarbraut 29 - 31, skipulag

   Fjarfundur hafnarstjórnar var haldinn dagana 14. til 16. júní 2011.$line$Lögð fram tillaga að deiliskipulagi fyrir lóðirnar Óseyrarbraut 29 til 31.$line$Hafnarstjórnarmenn svöruðu allir með tölvupóstum.

   Hafnarstjórn samþykkir framlagða tillögu.$line$Hafnarstjórn leggur til við Skipulags- og byggingaráð að samþykkja fyrirliggjandi tillögu og kynna hana með grenndarkynningu, þeim aðilum sem eiga hagsmuna að gæta.

Ábendingagátt