Hafnarstjórn

26. október 2022 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1627

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Guðmundur Fylkisson varaformaður
 • Garðar Smári Gunnarsson aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
 • Tryggvi Rafnsson aðalmaður

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 2208065 – Fjárhags- og rekstraráætlun 2023

   Farið yfir fjárhags- og rekstraráætlun hafnarinnar fyrir árið 2023 og langtímaáætlun fyrir 2024-2026.

   Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi fjárhags- og rekstraráætlun fyrir Hafnarfjarðarhöfn og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja hana með sama hætti.

  • 2208066 – Gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar 2023

   Farið yfir tillögu að endurskoðaðri gjaldskrá fyrir Hafnarfjarðarhöfn.

   Hafnarstjórn samþykkir framlagða tillögu að nýrri gjaldskrá með áorðnum breytingum. Ný gjaldskrá taki gildi frá 1. janúar 2023.

Ábendingagátt