Hafnarstjórn

2. nóvember 2022 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1628

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Guðmundur Fylkisson varaformaður
  • Garðar Smári Gunnarsson aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
  • Gylfi Ingvarsson varamaður

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 2206949 – Óseyrarbraut 24, breyting á deiliskipulag

      Lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi Óseyrarbrautar 24, dags. 16.10.2022. Tillagan gerir ráð fyrir hækkun nýtingahlutfalls, auknu byggingarmagni og hækkun hámarkshæðar og nýjum aðkomuleiðum að lóð. Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum 20.10 sl. að tillagan verði auglýst í samræmi við skipulagslög og vísaði erindinu til staðfestingar í hafnarstjórn.

      Hafnarstjórn samþykkir að tillagan verði auglýst í samræmi við skipulagslög og vísar málinu til afgreiðslu í bæjarstjórn.

    Kynningar

Ábendingagátt