Hafnarstjórn

16. nóvember 2022 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1629

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Guðmundur Fylkisson varaformaður
 • Garðar Smári Gunnarsson aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
 • Tryggvi Rafnsson aðalmaður

Ritari

 • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
 1. Kynningar

  • 2109186 – Hafnarsvæði í Straumsvík

   Farið yfir stöðu mála varðandi undirbúning skipulagsvinnu og framkvæmda vegna stækkunar hafnarsvæðis í Straumsvík. Sigurður Guðmundsson verkfræðingur frá Strendingi mætti til fundarins.

  • 2206454 – Hafnasambandsþing 2022

   Lögð fram skýrsla Hafnasambandsins um fjárhag og afkomu hafnarsjóða á árinu 2021.

  • 2108219 – Fjárhags- og rekstraráætlun 2022

   Lagt fram yfirlit um rekstur hafnarinnar fyrstu 9 mánuði ársins.

Ábendingagátt