Íþrótta- og tómstundanefnd

20. janúar 2010 kl. 15:30

í Mjósundi 10

Fundur 107

Ritari

  • Anna Kristín Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 1001158 – Félagsmiðstöðvar, starf vorönn 2010

      Forstöðumaður æskulýðs- og tómstundamála sagði frá upphafi starfs félagsmiðstöðva á vorönn. Einnig lagt fram yfirlit yfir þá sameiginlegu viðburði sem verða á vorönn.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702123 – Félagsmiðstöðvar, skipulagsbreytingar

      Forstöðumaður æskulýðs- og tómstundamála greindi frá gangi mála varðandi skipulagsbreytingar í félagsmiðstöðvum.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001159 – Frístundaheimili, dagskrá vorönn 2010

      Lagt fram yfirlit yfir þau námskeið sem í boði verða á frístundaheimilum fyrir vorönn 2010.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911128 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2009, yfirferð og uppgjör

      Rætt um íþrótta- og viðurkenningarhátíð sem haldin var þriðjudaginn 29. desember sl. í íþróttahúsinu v/Strandgötu að viðstöddu fjölmenni. Þar voru heiðraðir allir þeir sem urðu Íslands-, Bikar- og Norðurlandameistarar með íþróttafélögum frá Hafnarfirði. Auk þess sem útnefning á íþróttakonu og íþróttamanni Hafnarfjarðar árið 2009 og íþróttaliði ársins 2009 fór fram.

      <DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA” lang=IS&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd óskar öllum hafnfirskum íþróttamönnum ársins 2009 til hamingju með frábæran árangur.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;

    • 1001156 – Aðsóknartölur 2009, sundstaðir og íþróttahús

      Lagt fram til upplýsingar yfirlit íþróttafulltrúa um aðsóknartölur í sundlaugar og íþróttahús bæjarins árið 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001157 – Íþróttamál samkv. fjárhagsáætlun 2010, yfirlit

      Lagt fram til upplýsingar yfirlit um íþróttamál samkvæmt fjárhagsáætlun 2010 varðandi rekstrar- og þjónustugjöld samkv. samningum, húsaleigukostnað og annars stuðnings.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lögð fram til upplýsingar fundargerð vinnuhóps um uppbyggingu FH svæðis frá 7. og 14.01 s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901034 – Fundargerðir 2010, Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins,

      Lögð fram til upplýsingar fundargerð stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðis frá 16.12 s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901160 – Fundargerðir 2010, Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH,

      Lögð fram til kynningar fundargerð Íþróttabandalags Hafnarfjarðar frá 4.12 s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901162 – Fundargerðir 2010, Ungmennaráð Hafnarfjarðar, UMH,

      Lagðar fram til kynningar fundargerðir Ungmennaráðs Hafnarfjarðar frá 1. og 15.12. s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt