Íþrótta- og tómstundanefnd

22. febrúar 2010 kl. 08:15

í Mjósundi 10

Fundur 109

Ritari

  • Anna Kristín Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 10023348 – Öskudagsskemmtun 2010

      Öskudagsskemmtun var haldin á Thorsplani 17. febrúar s.l. Slegið var úr fjórum tunnum og haldin öskupokakeppni. Veittar voru viðurkenningar fyrir 5 bestu pokana. Ingó veðurguð endaði skemmtunina með söng og boðið var upp á kakó og vöfflur í húsi Rauða krossins.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021128 – Félagsmiðstöðvar, viðburðir 2010

      Forstöðumaður æskulýðs- og tómstundamála sagði frá afar vel heppnaðri Grunnskólahátíð ÍTH sem haldin var 11. febrúar s.l. í Íþróttahúsinu v/Strandgötu.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10023391 – Fjölgreinadeild, verkefni

      Forstöðumaður æskulýðs- og tómstundmála fór yfir fyrirkomulag, áherslur, starfsmannamál og styrkumsóknir varðandi samvinnuverkefni ÍTH og Lækjarskóla um Fjölgreinadeild.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10023346 – Umsókn um 15. UMFÍ landsmót unglinga, auglýsing

      Lögð fram til kynningar auglýsing um UMFÍ landsmót unglinga sem haldið verður 2012.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021120 – ÍBH, Afreksmannasjóður, afhending styrkja.

      Íþróttafulltrúi lagði fram til upplýsinga yfirlit yfir þau aðildarfélög ÍBH sem fengu styrk úr afreksmannasjóði Íþróttabandalags Hafnarfjarðar 18. feb. s.l. Þá var jafnframt farið yfir heildarúthlutun úr Afreksmannasjóði á árinu 2009 og kemur þar fram að samtals var úthlutað til afreksmála rúmum 10 milljónum á árinu.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901163 – Önnur mál 2010, ÍTH

      Fulltrúi Ungmennaráðs Hafnarfjarðar upplýsti um undirbúning ungmennaþings sem haldið verður í mars n.k. í Setbergsskóla. Óskað er eftir stuðningi frá ÍTH varðandi veitingar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Times New Roman”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA” lang=IS&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd felur deildarstjóra æskulýðs- og tómstundamála að vinna að málinu.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lögð fram til upplýsinga fundargerð vinnuhóps um uppbyggingu FH svæðis frá 11. feb. s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt