Íþrótta- og tómstundanefnd

19. apríl 2010 kl. 08:15

í Mjósundi 10

Fundur 112

Ritari

 • Anna K. Bjarnadóttir Rekstrarstjóri æskulýðs- og tómstundamála
 1. Almenn erindi

  • 10021128 – Félagsmiðstöðvar, viðburðir 2010

   Sagt frá spurningakeppni íth en úrslitaviðureignin fór fram í Flensborgarskóla fyrir fullu húsi 12.04 s.l. og var það Félagsmiðstöðin Setrið sem sigraði að lokum í bráðabana. Einnig sagt stuttlega frá handbolta- og borðtennismóti félagsmiðstöðva sem haldið var í páskafríi skólanna og tókst með ágætum, Vitinn sigraði handboltamótið og Setrið borðtennismótið.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”COLOR: black” lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd óskar Setrinu og Vitanum til hamingju með sigurinn.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1003084 – ÍTH, sumarstarf 2010, sérúrræði fyrir fötluð börn

   Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá nýju sumarúrræði fyrir fötluð börn, í umsjá Vinnuskóla Hafnarfjarðar í samstarfi við Félagsþjónustu Hafnarfjarðar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0809308 – Jafnréttisátak í íþrótta- og tómstundastarfi - Konur í stjórn íþrótta- og tómstundafélaga

   Formaður ÍTH vakti athygli á að fáar konur væru í stjórnum íþrótta- og tómstundafélaga og óskar eftir að unnið verði að því að leita leiða til að efla þátttöku kvenna.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”COLOR: black” lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd tekur vel í hugmyndina og felur rekstrarstjóra æskulýðs- og tómstundamála og framkvæmdarstjóra ÍBH að vinna frekar að verkefninu og óskar jafnframt eftir minnisblaði vegna þessa á næsta fund íth nefndar.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1004259 – Tímaúthlutun til skóla 2010-2011

   Íþróttafulltrúi lagði fram til upplýsingar drög að tímaúthlutun í íþróttamannvirki til skóla vegna skólaársins 2010-2011. Um er að ræða 41.000 tíma í úthlutun.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1004258 – Sundfélag Hafnarfjarðar, styrkbeiðni

   Lagt fram erindi frá Sundfélagi Hafnarfjarðar dags. 15.4 s.l. þar sem óskað er eftir styrk vegna Opna SH international mótsins og Aldursflokkasundmóts Íslands sumarið 2010.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”COLOR: black” lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að styrkja erindið um kr. 250.000 <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;og felur íþróttafulltrúa afgreiðslu þess og óskar jafnframt eftir kostnaðaráætlun mótanna.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1004260 – Ársfundur F.Í.Æ.T 2010

   Lögð fram til kynningar dagskrá aðalfundar Félags íþrótta, æskulýðs- og tómstundafulltrúa sem fram fer í Reykholti 30. apríl – 2. maí n.k.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”COLOR: black” lang=IS&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Lagðar fram til upplýsingar fundargerðir vinnuhóps um uppbyggingu FH svæðis frá 25.03. og 30.03. s.l.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1001025 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2010

   Lögð fram til upplýsingar fundargerð stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðis frá 6.04. s.l.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”COLOR: black” lang=IS&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd lýsir yfir stuðningi við þá vinnu sem átt hefur sér stað á vettvangi stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins vegna snjóframleiðslu í Bláfjöllum og Skálafelli og telur æskilegt að framkvæmdir hefjist sem fyrst þegar fyrir liggi kostnaðaráætlun.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0705184 – Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar

   Lögð fram til upplýsinga fundargerð starfshóps um uppbyggingu Ásvalla frá 9.04. s.l.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt