Íþrótta- og tómstundanefnd

26. janúar 2011 kl. 15:30

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 127

Ritari

  • Anna K. Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 1101322 – Íþróttaafrekssvið Flensborgarskóla, kynning

      Díana Guðjónsdóttir mætti til fundarins og kynnti íþróttaafrekssvið Flensborgarskólans.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101308 – Íþróttamannvirki breyting á rekstri

      Íþróttafulltrúi kynnti komandi breytingar á rekstri íþróttamannvirkja í samræmi við samþykktir fjárhagsáætlunar 2011.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101323 – Ungt fólk utan skóla - niðurstaða rannsóknar

      Lögð fram til kynningar rannsóknin Ungt fólk utan skóla 2009 – félagsleg staða ungmenna 16-20 ára á Íslandi sem ekki stunda nám við framhaldsskóla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101273 – Jafnréttishús, beiðni um aðstöðu fyrir sundnámskeið

      Lagt fram erindi frá Jafnréttishúsi dags. 20. jan. s.l. þar sem óskað er eftir aðstöðu fyrir sundnámskeið.

      <DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Arial”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA” lang=EN-GB&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd getur ekki orðið við erindinu vegna breytinga á rekstri Sundhallar.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;

    • 1101321 – Drengjakór Reykjavíkur, erindi

      Lagt fram til kynningar erindi frá Drengjakór Reykjavíkur dags. 17. jan. s.l. varðandi niðurgreiðslur.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001156 – Aðsóknartölur íþróttahúsa 2010

      Lagt fram yfirlit yfir aðsóknartölur íþróttahúsa fyrir árið 2010.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101329 – Afreksmannasjóður, úthlutun

      Lagt fram boð á úthlutun styrkja úr Afreksmannasjóði ÍBH til aðildarfélaga ÍBH, athöfnin fer fram 27. jan. n.k. í Álfafelli, Íþróttahúsinu v/Strandgötu.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021128 – Félagsmiðstöðvar, viðburðir - Söngkeppni Hafnarfjarðar 2011

      Rekstrarstjóri æskulýðs- og tómstundamála fjallaði um söngkeppni Hafnarfjarðar sem haldin var 21. jan. s.l. í Bæjarbíói. Adda Guðrún Gylfadóttir frá Félasmiðstöðinni Hrauninu Víðistaðaskóla hreppti 1. sætið. Eydís Sara Ágústdóttir frá Setrinu Setbergsskóla varð í 2. sæti og Erla Mist Magnúsdóttir frá Öldunni Öldutúnsskóla í 3. sæti. Fyrstu tvö sætin munu síðan taka þátt í landskeppninni sem hadin verður 6. mars.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Arial”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: NO-BOK; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA” lang=NO-BOK&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd óskar vinningshöfum til hamingju</EM&gt;</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Arial”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: NO-BOK; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA” lang=NO-BOK&gt;.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021118 – Lífshlaupið 2011, fræðslu og hvatningarverkefni ÍSÍ

      Lögð fram til kynningar dagskrá fræðslu- og hvatningarverkefnisins Lífshlaupið á vegum Íþróttasambands Íslands.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”TEXT-INDENT: 6pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<EM&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt” lang=EN-GB&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd hvetur vinnustaði, skóla og fyrirtæki í Hafnarfirði til að taka þátt í verkefninu.</SPAN&gt;</EM&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt” lang=EN-GB&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901162 – Fundargerðir 2011, Ungmennaráð Hafnarfjarðar, UMH,

      Lagðar fram til kynningar fundargerðir Ungmennaráðs Hafnarfjarðar frá 14.des. sl. og 11. jan.s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt