Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í Íþróttahúsinu við Strandgötu
Díana Guðjónsdóttir mætti til fundarins og kynnti íþróttaafrekssvið Flensborgarskólans.
<DIV></DIV>
Íþróttafulltrúi kynnti komandi breytingar á rekstri íþróttamannvirkja í samræmi við samþykktir fjárhagsáætlunar 2011.
Lögð fram til kynningar rannsóknin Ungt fólk utan skóla 2009 – félagsleg staða ungmenna 16-20 ára á Íslandi sem ekki stunda nám við framhaldsskóla.
<DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Lagt fram erindi frá Jafnréttishúsi dags. 20. jan. s.l. þar sem óskað er eftir aðstöðu fyrir sundnámskeið.
<DIV><SPAN style=”FONT-FAMILY: “Arial”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA” lang=EN-GB><EM>Íþrótta- og tómstundanefnd getur ekki orðið við erindinu vegna breytinga á rekstri Sundhallar.</EM></SPAN></DIV>
Lagt fram til kynningar erindi frá Drengjakór Reykjavíkur dags. 17. jan. s.l. varðandi niðurgreiðslur.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Lagt fram yfirlit yfir aðsóknartölur íþróttahúsa fyrir árið 2010.
Lagt fram boð á úthlutun styrkja úr Afreksmannasjóði ÍBH til aðildarfélaga ÍBH, athöfnin fer fram 27. jan. n.k. í Álfafelli, Íþróttahúsinu v/Strandgötu.
Rekstrarstjóri æskulýðs- og tómstundamála fjallaði um söngkeppni Hafnarfjarðar sem haldin var 21. jan. s.l. í Bæjarbíói. Adda Guðrún Gylfadóttir frá Félasmiðstöðinni Hrauninu Víðistaðaskóla hreppti 1. sætið. Eydís Sara Ágústdóttir frá Setrinu Setbergsskóla varð í 2. sæti og Erla Mist Magnúsdóttir frá Öldunni Öldutúnsskóla í 3. sæti. Fyrstu tvö sætin munu síðan taka þátt í landskeppninni sem hadin verður 6. mars.
<DIV><DIV><SPAN style=”FONT-FAMILY: “Arial”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: NO-BOK; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA” lang=NO-BOK><EM>Íþrótta- og tómstundanefnd óskar vinningshöfum til hamingju</EM></SPAN><SPAN style=”FONT-FAMILY: “Arial”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: NO-BOK; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA” lang=NO-BOK>.</SPAN></DIV></DIV>
Lögð fram til kynningar dagskrá fræðslu- og hvatningarverkefnisins Lífshlaupið á vegum Íþróttasambands Íslands.
<DIV><DIV><P style=”TEXT-INDENT: 6pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal><EM><SPAN style=”FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt” lang=EN-GB>Íþrótta- og tómstundanefnd hvetur vinnustaði, skóla og fyrirtæki í Hafnarfirði til að taka þátt í verkefninu.</SPAN></EM><SPAN style=”FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt” lang=EN-GB><?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
Lagðar fram til kynningar fundargerðir Ungmennaráðs Hafnarfjarðar frá 14.des. sl. og 11. jan.s.l.